Lokið |
Framvinda verkefnisins
Hagstofa Íslands skilar menningartölfræði til mennta- og menningarmálaráðneytis og gefur út menningarvísa á heimasíðu sinni. Áfram er unnið að því að efla samstarf um þróun tölfræði vísa fyrir menningu og skapandi greinar.Ábyrgð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
ForsætisráðuneytiðKafli
Sterkt samfélag