Lokið |
Framvinda verkefnisins
Um viðvarandi verkefni er að ræða. Flugþróunarsjóður hefur verið starfræktur frá árinu 2016 og er farinn að skila árangri hvað varðar beint flug til Akureyrar.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf