Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar til stuðnings við lífskjarasamninga voru settar fram aðgerðir til að draga úr vægi verðtryggingar og eru þrjár veigamestar:
- Frá og með ársbyrjun 2020 verði óheimilt að veita verðtryggð jafngreiðslulán til neytenda til lengri tíma en 25 ára nema að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.
- Frá og með ársbyrjun 2020 verði lágmarkstími verðtryggðra lána til neytenda lengdur úr fimm árum í tíu ár.
- Frá og með ársbyrjun 2020 verði vísitala neysluverðs án húsnæðis grundvöllur verðtryggingar í lögum um vexti og verðtryggingu á nýjum neytendalánum.
Ábyrgð
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Kafli
Sterkt samfélag