Lokið |
Framvinda verkefnisins
Þingsálykun um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, samþykkt 11. júní 2018, kveður á um að fara í rannsóknir á þjóðhagslegri hagkvæmni þess að aukið hlutfall af flutningskerfi raforku verði lagt í jörð. Skipuð var verkefnisstjórn atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og umhverfis- og auðlindaráðuneytis um verkefnið og fenginn óháður sérfróður aðili í það. Skýrsla ráðgjafa var sett í samráðsgátt til kynningar og umsagnar.
Niðurstaðan var sú að hún kallar ekki á breytingu á núgildandi þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína frá 11. júní 2018.
Ábyrgð
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Umhverfis- og auðlindaráðuneytiðKafli
Umhverfi og loftslag