Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Undanfarin ár hefur verið unnið að ýmsum verkþáttum í tengslum við mögulega uppbyggingu á nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Í kjölfar skýrslu starfshóps, sem skipaður var af forsætisráðherra árið 2018, var stofnað félag um verkefnið í samstarfi ríkis, Reykjavíkurborgar og KSÍ. Félagið, Þjóðarleikvangur ehf., vann sviðsmyndagreiningar með valmöguleika til ákvörðunar um væntanlega uppbyggingu á Laugardalsvelli. Unnið var kostnaðar- og tekjumat vegna fjögurra mismunandi sviðsmynda við endurnýjun Laugardalsvallar og fyrir liggur greining á nokkrum sviðsmyndum. Ákvörðun um að halda áfram starfsemi félagsins um þjóðarleikvang liggur fyrir og í undirbúningi eru formlegar viðræður við Reykjavíkurborg um stofnkostnað.


Ábyrgð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið og forsætisráðuneytið

Kafli

Sterkt samfélag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta