Lokið |
Framvinda verkefnisins
Unnið varð greiningu og mati á þeim þáttum sem kölluðu á breytingu á gildandi löggjöf, m.a. með hliðsjón af hvítbók um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra sem unnin var árið 2013. Hvítbókin fjallaði bæði um löggjöfina og framkvæmd hennar.
Frumvarp um breytingar á lögum var lagt fram á 151. löggjafarþingi (vor) en hlaut ekki afgreiðslu Alþingis á 151. löggjafarþingi.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Kafli
Umhverfi og loftslag