Lokið |
Framvinda verkefnisins
Byggingu sjúkrahótels er lokið. Jarðvegsframkvæmdum vegna meðferðarkjarna er lokið og framkvæmdir við uppbyggingu hans hafin. Jarðvinna fyrir nýtt rannsóknahús hefur verið boðin út og á að ljúka í desember 2021.
Ábyrgð
Heilbrigðisráðuneytið
Kafli
Sterkt samfélag