Lokið |
Framvinda verkefnisins
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála var styrkt um 30 m.kr. á fjárlögum 2018 og stöðugildum fjölgað um eitt á árinu 2019 til að auka málsmeðferðarhraða nefndarinnar.
Meðaltal afgreiðslutíma mála árið 2020 var 3,5 mánuðir. Því markmiði úrskurðarnefndarinnar hefur því verið náð að meðalafgreiðslutími sé kominn undir fimm mánuði, en viðaminni mál taki skemmri tíma.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðKafli
Umhverfi og loftslag