Komið vel á veg |
Framvinda verkefnisins
Vinnuhópur nokkurra ráðuneyta vann að undirbúningi breytinga á lögum um náttúruvernd. Drög að frumvarpi voru sett í Samráðsgátt stjórnvalda í febrúar 2019.
Lagafrumvarp sem tekur á umræddum breytingum hefur ekki verið lagt fram á Alþingi.
Ábyrgð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðKafli
Þróttmikið efnahagslíf