Lokið |
Framvinda verkefnisins
Á fjárlögum 2019 var 80 m.kr. framlag til LRH til að styrkja aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi með sérstaka áherslu á aðgerðir gegn fíkniefnasölum, innflutningi og framleiðslu. Sérstökum sjóði að fjárhæð 350 m.kr. hefur verið varið í búnað hjá lögreglu til að efla hana í aðgerðum gegn skipulagðri brotastarfsemi og unnið að laga- og reglugerðarbreytingum í sama skyni.
Ábyrgð
Dómsmálaráðuneytið
Samstarfsráðuneyti
FélagsmálaráðuneytiðKafli
Sterkt samfélag