Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 1941 Ríkisstjórnir og ráðherrar frá 1904 til 1942

Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar: 18. nóvember 1941 - 16. maí 1942.

  • Hermann Jónasson, forsætisráðherra, landbúnaðarráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
  • Stefán Jóhann Stefánsson, (til 17.01.1942) utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Eysteinn Jónsson, viðskiptamálaráðherra
  • Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra
  • Jakob Möller, fjármálaráðherra. 

Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar 18. nóvember 1941

Talið frá vinstri: Sveinn Björnsson ríkisstjóri, Vigfús Einarsson ríkisráðsritari, Eysteinn Jónsson, Ólafur Thors, Hermann Jónasson, Stefán Jóhann Stefánsson, Jakob Möller.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta