Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 1959 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors

Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors 20. nóvember 1959 -14. nóvember 1963.
  • Ólafur Thors, (til 14.09.1961 og frá 1.1.1962) forsætisráðherra
  • Guðmundur Í. Guðmundsson, utanríkisráðherra
  • Bjarni Benediktsson, (til 14.09.1961 og frá 1.1.1962) dóms- og kirkju, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra og (frá 14.09.1961 til 31.12.1961) forsætisráðherra
  • Emil Jónsson, sjávarútvegsráðherra og félagsmálaráðherra
  • Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra
  • Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og viðskiptaráðherra
  • Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra og samgönguráðherra
  • Jóhann Hafstein (frá 14.09.1961 til 31.12.1961) dóms- og kirkju, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra

Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors 20. nóvember 1959

Talið frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta