Ráðuneyti Jóhanns Hafstein
- Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, iðnaðarráðherra og (til 10.10 1970) dóms- og kirkjumálaráðherra
- Emil Jónsson, utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra
- Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og viðskiptaráðherra
- Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra og samgönguráðherra
- Magnús Jónsson, fjármálaráðherra og ráðherra Hagstofu Ísl.
- Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
- Auður Auðuns, (frá 10.10 1970) dóms- og kirkjumálaráðherra

Talið frá vinstri: Auður Auðuns, Magnús Jónsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson.