Hoppa yfir valmynd
14. júlí 1971 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí 1971 - 28. ágúst 1974. 
  • Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
  • Einar Ágústsson, utanríkisráðherra
  • Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og landbúnaðarráðherra
  • Hannibal Valdimarsson, (til 16.07.1973) félagsmálaráðherra og samgönguráðherra
  • Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
  • Magnús Kjartansson, heilbrigðisráðherra og iðnaðarráðherra
  • Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands, og (frá 06.05.1974) félagsmálaráðherra og samgönguráðherra
  • Björn Jónsson, (frá 16.07.1973 til 06.05.1974) félagsmálaráðherra og samgönguráðherra

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí 1971

Ríkisráðsfundur 14. júlí 1971. Talið frá vinstri: Halldór E. Sigurðsson, Hannibal Valdimarsson, Einar Ágústsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Ólafur Jóhannesson, Lúðvík Jósefsson, Magnús Kjartansson og Magnús Torfi Ólafsson.

 

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar með breytingum 16. júlí 1973

Með breytingum 16. júlí 1973. Talið frá vinstri: Halldór E. Sigurðsson, Björn Jónsson,  Lúðvík Jósefsson, Ólafur Jóhannesson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Einar Ágústsson, Magnús Kjartansson og Magnús Torfi Ólafsson.

 

Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar með breytingum 6. maí 1974

Með breytingum 6. maí 1974. Talið frá vinstri: Magnús Torfi Ólafsson, Halldór E. Sigurðsson, Ólafur Jóhannesson, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Einar Ágústsson, Lúðvík Jósefsson og Magnús Kjartansson. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta