Ráðuneyti Benedikts Gröndals
- Benedikt Gröndal, forsætisráðherra og utanríkisráðherra
- Bragi Sigurjónsson, landbúnaðarráðherra og iðnaðarráðherra
- Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
- Magnús H. Magnússon, félagsmála-, heilbrigðis- og tryggingamála og samgönguráðherra
- Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Vilmundur Gylfason, menntamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra

Ríkisráðsfundur 15. október 1979. Talið frá vinstri: Sighvatur Björgvinsson, Magnús H. Magnússon, Benedikt Gröndal, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Kjartan Jóhannsson, Bragi Sigurjónsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari og Vilmundur Gylfason.