Hoppa yfir valmynd
15. október 1979 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Benedikts Gröndals

Ráðuneyti Benedikts Gröndal 15. október 1979 - 8. febrúar 1980.
  • Benedikt Gröndal, forsætisráðherra og utanríkisráðherra 
  • Bragi Sigurjónsson, landbúnaðarráðherra og iðnaðarráðherra
  • Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
  • Magnús H. Magnússon, félagsmála-, heilbrigðis- og tryggingamála og sam­gönguráðherra
  • Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
  • Vilmundur Gylfason, menntamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
Ráðuneyti Benedikts Gröndals 15. október 1979

Ríkisráðsfundur 15. október 1979. Talið frá vinstri: Sighvatur Björgvinsson, Magnús H. Magnússon, Benedikt Gröndal, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Kjartan Jóhannsson, Bragi Sigurjónsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari og Vilmundur Gylfason.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta