Hoppa yfir valmynd
11. janúar 2017 Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar: 11. janúar 2017 - 30. nóvember 2017.

  • Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
  • Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra.
  • Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
  • Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
  • Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
  • Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
  • Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra. 
  • Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.

Tengt efni

 Ríksstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi með forseta Íslands

Ríkisráðsfundur 11. janúar 2017. Talið frá vinstri: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Óttarr Proppé, Bjarni Benediktsson, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Benedikt Jóhannesson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Björt Ólafsdóttir, Þorsteinn Víglundsson og Ragnhildur Arnljótsdóttir ríkisráðsritari.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta