Verkefni
Unnið verður að því að endurskoða regluverk, innleiða stafræna stjórnsýslu í auknum mæli og einfalda umgjörð um byggingariðnað í því skyni að lækka byggingarkostnað án þess að það sé á kostnað gæða og algildrar hönnunar.
Ráðuneyti
InnviðaráðuneytiðKafli
Húsnæðismál
Framvinda
Stýrihópur um endurskoðun byggingarreglugerðar er að störfum og sex starfshópar. Fyrsta afurð hefur verið kynnt, þ.e. reglugerð um lífsferilsgreiningar mannvirkja og mun reglugerðin taka gildi haustið 2025.Staða verkefnis
HafiðViðvarandi verkefni