Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Sett verða metnaðarfull markmið um samdrátt í losun vegna landnotkunar og áhersla lögð á að efla náttúrumiðaðar lausnir, m.a. með hvötum til aukinnar skógræktar, landgræðslu og endurheimt votlendis. Efla þarf rannsóknir á losun og bindingu kolefnis vegna samspils landnýtingar og loftslagsmála.

Ráðuneyti

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Kafli

Loftslagsmál

Framvinda

Unnið var að uppfærslu aðgerða til að draga úr losun vegna landnotkunar í tengslum við uppfærslu á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Starfshópur vegna uppfærslu regluverks um landnotkun vinnur að undirbúningi viðræðna við ESB vegna nýrra markmiða um samdrátt í losun vegna landnotkunar. Unnið er að nýrri umbótaáætun vegna gagna og upplýsinga um losun frá landi fyrir árin 2024-2026.

Staða verkefnis

Hafið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta