Verkefni
Sett verða metnaðarfull markmið um samdrátt í losun vegna landnotkunar og áhersla lögð á að efla náttúrumiðaðar lausnir, m.a. með hvötum til aukinnar skógræktar, landgræðslu og endurheimt votlendis. Efla þarf rannsóknir á losun og bindingu kolefnis vegna samspils landnýtingar og loftslagsmála.
Ráðuneyti
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðKafli
Loftslagsmál
Framvinda
Unnið var að uppfærslu aðgerða til að draga úr losun vegna landnotkunar í tengslum við uppfærslu á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Starfshópur vegna uppfærslu regluverks um landnotkun vinnur að undirbúningi viðræðna við ESB vegna nýrra markmiða um samdrátt í losun vegna landnotkunar. Unnið er að nýrri umbótaáætun vegna gagna og upplýsinga um losun frá landi fyrir árin 2024-2026.Staða verkefnis
HafiðViðvarandi verkefni