Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Aðgerðaáætlun um samfélagslega aðlögun að loftslagsbreytingum verður unnin á grunni fyrirliggjandi aðlögunarstefnu.

Ráðuneyti

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Kafli

Loftslagsmál

Framvinda

Ný verkefnisstjórn loftslagsaðgerða hefur það hlutverk að formfesta fyrstu útgáfu áætlunarinnar veturinn 2024-2025. Evrópustyrkumsókn um innleiðingu aðlögunaráætlunar (LIFE-ICENAP)  verður frestað um ár í samvinnu við Veðurstofuna og fleiri aðila. Vinna er þó hafin við umsóknina og búið að halda vinnustofur með hagaðilum. 

Staða verkefnis

Hafið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta