Verkefni
Jafnréttis- og kynfræðsla og ofbeldisforvarnir verða efldar í grunn- og framhaldsskólum.
Ráðuneyti
Mennta- og barnamálaráðuneytiðKafli
Menntamál
Framvinda
Vefurinn Stopp ofbeldi! er vistaður á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Inn á vefinn bætist sífellt við efni fyrir grunn- og framhaldsskóla. Á vordögum 2024 var gefinn út EKKO leiðarvísir fyrir framhaldsskóla og fræðslumyndbönd fyrir framhaldsskólanema um samþykki, mörk og náin samskipti. Aukin fræðsla og forvarnir er ein af aðgerðum gegn ofbeldi meðal barna sem kynntar voru í júní 2024.Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni