Verkefni
Unnið verður að áframhaldandi uppbyggingu og fjármögnun hágæðaalmenningssamgangna og annarra samgöngumannvirkja á grundvelli samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.
Ráðuneyti
InnviðaráðuneytiðKafli
Samgöngumál
Framvinda
Framkvæmdir við Arnarnesveg eru hafnar. Um 16 km af hjólastígum hafa verið lagðir. Viðræðuhópur ríkis og sveitarfélaga hefur verið að rýna í forsendur sáttmálans. Fyrir liggja drög að viðauka um samkomulag um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum og samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald.Staða verkefnis
HafiðViðvarandi verkefni