Verkefni
Ríkisstjórnin mun leggja sitt af mörkum til að stuðla að umhverfi lágra vaxta, hóflegrar verðbólgu og góðu samráði við aðila vinnumarkaðarins til stuðla að nauðsynlegu samspili þessara þátta.
Ráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKafli
Efnahagur og ríkisfjármál
Framvinda
Fjármálastefna og fjármálaáætlun samþykkt í samræmi við markmið ríkisstjórnarinnar. Skuldahlutfall ríkissjóðs er orðið stöðugt og í námunda við fjármálareglur laga um opinber fjármál. Stjórnvöld kynntu aðgerðir gegn verðbólgu í júní 2023, sem fólu m.a. í sér 17 ma.kr. aðhaldsaðgerðir, og lögðu einnig fram aðhaldssama fjármálaáætlun í apríl 2024 sem miðar að því að draga jafnt og þétt úr halla á ríkisrekstrinum uns honum verður snúið í afgang.Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni