Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Skipulag náms tengdu matvælaframleiðslu á háskólastigi verður endurskoðað með það að markmiði að styrkja bæði menntun og rannsóknir. 

Ráðuneyti

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Kafli

Menntamál

Framvinda

Sameining HÍ og Háskólans á Hólum er til þess fallin að efla starfsemi beggja skóla í nýrri háskólasamstæðu. Tekin hefur verið ákvörðun um uppbyggingu kennslu og rannsóknaaðstöðu í lagareldi á Sauðárkróki. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir hafa skilað frumathugun um uppbyggingu Jarðræktarmiðstöðvar á Hvanneyri ásamt gróðurhúsi til ylræktartilrauna.Með aðgerð í matvælastefnu um jarðræktamiðstöð er hugað að þessu markmiði. Á næsta ári verða stigin stefnumarkanmdi skref sem varða m.a. Gróðurhús á Hvanneyri.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta