Verkefni
Stuðlað verður að endurskoðun á þjóðaröryggisstefnunni á fyrri hluta kjörtímabilsins, sérstaklega í ljósi hnattrænnar og tæknilegrar þróunar, loftslagsbreytinga og úrlausnaefna sem þeim tengjast. Áhersla verður lögð á vernd og órofa virkni þýðingarmikilla innviða og að stuðla að skilvirkum og samhæfðum aðgerðum sem miða að því að tryggja víðtæka öryggishagsmuni þjóðarinnar.
Ráðuneyti
ForsætisráðuneytiðKafli
Utanríkis- og alþjóðamál og þróunarsamvinna