Verkefni
Efla þarf enn frekar samstarf ríkis og sveitarfélaga á sviðum loftslags- og umhverfismála þar sem þau gegna lykilhlutverki, s.s. í innleiðingu hringrásarhagkerfisins, á sviði fráveitumála, mengunarvarna, vatnsverndar, náttúruverndar og verndunar líffræðilegs fjölbreytileika. Samþætta þarf betur skipulagsáætlanir sveitarfélaga og svæðisskipulagsstefnu til að ná betri nýtingu á innviðum og þjónustu, styðja við loftslagsmarkmið, fá betri sýn yfir framboð á lóðum og húsnæði og styðja við stjórnsýslu skipulagsmála.
Ráðuneyti
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðKafli
Sveitarfélög
Framvinda
Nýr og viðamikill samningur við Samband íslenskra sveitarfélaga á sviði umhverfis, orku og loftslagsmála var undirritaður 3. maí 2024.Staða verkefnis
Komið vel á vegViðvarandi verkefni