Aukið samstarf milli Íslands og Utah
20. 11. 2024Aukið samstarf í orkumálum með áherslu á jarðvarmanýtingu, ferðaþjónustu, heilbrigðistækni...
Aukið samstarf í orkumálum með áherslu á jarðvarmanýtingu, ferðaþjónustu, heilbrigðistækni...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga hefst fimmtudaginn 7. nóvember. Í Bandaríkjunum...
Auk Bandaríkjanna eru umdæmisríki sendiráðsins Argentína, Brasilía, Chile og Mexíkó. Meginhlutverk sendiráðs Íslands í Washington D.C. er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna, og annarra umdæmisríkja sendiráðsins á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, viðskipta, auk mennta- og menningarmála.
Meginhlutverk sendiráðs Íslands í Washington D.C. er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna og annarra umdæmisríkja sendiráðsins.