Menning
Meginverkefni aðalræðisskrifstofunnar snúa að samfélagi fólks af íslenskum ættum, en fjölmennast eru það í Manitóba og fylkjunum fyrir vestan, Saskatchewan, Alberta og Bresku Kólumbíu. Skrifstofan greiðir fyrir menningaratburðum, listum og fræðum og öðru sem má verða til að hjálpa áhugasömu fólki til að leggja rækt við sögu sína og menningararf.
Á hverju ári koma listamenn fræðimenn og aðrir til að miðla þakklátum áheyrendum af þekkingu sinni og list.
Tenglar:
- Icelandic National League of North of America with links to local Clubs
- New Iceland Heritage Museum, Gimli
- The Icelandic Festival of Manitoba
- Lögberg - Heimskringla, the Icelandic Bi-Weekly Newspaper
- The Icelandic Emigration Centre, Iceland
- University of Manitoba Department of Icelandic Language and Literature