Hoppa yfir valmynd

Um fastanefndina

Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París. Höfuðstöðvar bandalagsins voru fluttar til Brussel árið 1967 og fluttust þangað jafnframt fastanefndir allra bandalagsríkja. 

Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Atlantshafsbandalaginu og starfar að hagsmunagæslu, samráði og ákvarðanatöku um þau mál sem bandalagið fjallar um.

Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu

Heimilisfang

Boulevard Leopold III
1110 Bruxelles

Sími: +32 (0)2 707-5089

Netfang 

natodelegation[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 17:00

Fastanefnd Íslands hjá AtlantshafsbandalaginuTwitte hlekkur
Starfsfólk Fastanefndar Íslands hjá NATO ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra

Fastafulltrúi

Jörundur valtýsson

Ferilskrá (á ensku).

No image selected

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum