Hoppa yfir valmynd

Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu

Ísland hjá Evrópuráðinu í Strassborg

Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni. 

Nánar

Fólkið okkar

 
Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum