Samtakamáttur aldrei mikilvægari en nú
28.09.2024Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru leiðarstef í ávarpi Þórdísar...
Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru leiðarstef í ávarpi Þórdísar...
Sendiráðið í Washington vekur athygli á að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 1...
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Sameinuðu þjóðunum (UN) í New York. Fastanefndin framkvæmir utanríkisstefnu stjórnvalda hverju sinni á vettvangi SÞ, samkvæmt fyrirmælum utanríkisráðuneytisins. Þá er fastanefndin einnig sendiráð Íslands gagnvart Dóminíska lýðveldinu og Kúbu.