Hoppa yfir valmynd

Fastanefnd Íslands í Róm

Ísland hjá FAO, WFP & IFAD í Róm

Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir:  Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands er Guðmundur Árnason.

Nánar

Áherslur Íslands í framkvæmdaráði FAO 2024 til 2026

Ísland á sæti í framkvæmdaráði FAO árin 2024 til 2026. Hægt er að kynna sér áherslur Íslands á meðan setunni stendur með því að smella hér.

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum