Fundur stjórnar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar SÞ í Róm (FAO)
09.12.2024Ísland var kjörið til setu í stjórn Matvæla- og landbúnaðarstofnunar S.Þ. í Róm frá 1. júlí sl. og
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands er Guðmundur Árnason.