Um sendiskrifstofu
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ; WFP, Matvælaáætlun SÞ; IFAD sem er Alþjóðaþróunarsjóður landbúnaðarins.
Fastafulltrúi Íslands er Guðmundur Árnason.
Viðtalstíma og fundi þarf að bóka fyrir fram.
Fastafulltrúi
Guðmundur árnason
.jpg)