Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Umdæmislönd sendiráðs Íslands í Genf eru Sviss, Liechtenstein og Páfagarður.

Sviss

Fastanefnd Íslands, Genf


Heimilisfang
Permanent Mission of Iceland
Avenue Blanc 49, 6th floor, 1202 Geneva
Sendiherra
Einar Gunnarsson (2022)
Vefsíða: http://www.utn.is/genf
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: +41 (0) 22 716 1700

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Sviss í Osló eða kjörræðismanns Sviss á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Bern

Mr. Nicolas R.A. Koechlin - Honorary Consul
Heimilisfang:
Krneta Advokatur Notariat
Münzgraben 6
CH-3011 Bern
Sími: (31) 326 2756
Landsnúmer: 41

Zürich

Mr. Ingmar J.M. Snijders - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Consulate General of Iceland
Bahnhofstrasse 70, P.O. Box 1168
CH-8021 Zürich
Sími: (0) 58 258 1030
Landsnúmer: 41
Til baka

Liechtenstein

Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Liechtenstein og fer með tvíhliða samskipti við furstadæmið. Viðskiptamál, menningar- og landkynningarmál eru helstu sviðin sem sendiráðið vinnur að gagnvart Liechtenstein.

Frekar lítil viðskipti hafa verið við Liechtenstein eins og sjá má á tölum frá Hagstofu Íslands. Aðal útflutningsvara Íslands til Liechtenstein hefur verið dúnn en stærsti hluti innfluttrar vöru frá Liechtenstein hefur verið ýmis efnavara s.s. lyf og efni í þau.

Ýmsar upplýsingar um Liechtenstein

Staðsetning: Mið Evrópa, á milli Austurríkis og Sviss

Stærð: 160 km2

Fólksfjöldi: 37.623 (desember 2015)

Opinbert tungumál: Þýska

Þjóðernishópar: Liechtensteinar (86%), Tyrkir, Ítalir og aðrir 14%

Trúarhópar: Rómversk-kaþólskir 79,9%, mótmælendur 8,5%, múslimar 5,4 og aðrir 6.2%

Stjórnarfar: Arfgengt stjórnarskrárbundið furstadæmi sem hvílir á lýðræðis- og þingræðislegum grunni

Hagkerfi: Frjálst hagkerfi sem byggir að miklu leyti á þróuðum iðnaði, innfluttu vinnuafli og fjölbreytilegri starfsemi smárra fyrirtækja. Liechtenstein er meðlimur í Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA)

Liechtenstein

Heimilisfang
Permanent Mission of Iceland
Avenue Blanc 49, 6th floor, 1202 Geneva
Vefsíða: http://www.utn.is/genf
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+41-0) 22 716 1700
Tengiliður
H.E. Mr. Einar Gunnarsson (2023)

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Utanríkisráðuneytis Liechtenstein

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Mr. David Blumer - Honorary Consul
Heimilisfang:
Landstrasse 99
Postfach 532
9494 Schaan
Sími: 340 08 28
Landsnúmer: 423
Til baka

Páfastóll (Ekki fullgilt aðildarríki SÞ)

Fastanefnd Íslands, Genf


Heimilisfang
Permanent Mission of Iceland
Avenue Blanc 49, 6th floor, 1202 Geneva
Sendiherra
Einar Gunnarsson (2023)
Vefsíða: http://www.utn.is/genf
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: +41 (0) 22 716 1700

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Páfastóls í Svíþjóð

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Páfastóll (Holy See, Sancta Sede) er ekki ríki en nýtur viðurkenningar sem aðili að þjóðarétti og á sem slíkur í stjórnmála- (diplómatískum) samskiptum við flest ríki veraldar. Páfastóll er staðsettur í ríkinu Páfagarði (Vatican, Vaticano), sem var stofnað árið 1929, en Páfagarður á sem slíkur ekki í stjórnmálasamskiptum við önnur ríki.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum