Aukinn stuðningur Íslands við heimaræktaðar skólamáltíðir í Síerra Leóne
28.11.2024Dagana 18.-20. nóvember heimsóttu Ásdís Bjarnadóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Freetown, og...
Dagana 18.-20. nóvember heimsóttu Ásdís Bjarnadóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Freetown, og...
Ný skurðstofa til meðhöndlunar fæðingarfistils var vígð við hátíðlega athöfn á ríkissjúkrahúsinu í...
Íslensk stjórnvöld hafa átt í samstarfi um þróunarsamvinnu í Síerra Leóne síðan 2018. Fyrstu verkefni Íslands voru unnin í samstarfi með þarlendum stjórnvöldum og Alþjóðabankanum. Árið 2023 hélt útsent starfsfólk til starfa og var sendiráðið opnað formlega í maí 2024.