Íslenskir sérfræðingar taka þátt í vinnustofu um konur, frið og öryggi í Síerra Leóne
28.01.2025Sendiráð Íslands í Síerra Leóne styrkti þrjá íslenska sérfræðinga til þátttöku í vinnustofu um...
Sendiráð Íslands í Síerra Leóne styrkti þrjá íslenska sérfræðinga til þátttöku í vinnustofu um...
Dagana 18.-20. nóvember heimsóttu Ásdís Bjarnadóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Freetown, og...
Íslensk stjórnvöld hafa átt í samstarfi um þróunarsamvinnu í Síerra Leóne síðan 2018. Fyrstu verkefni Íslands voru unnin í samstarfi með þarlendum stjórnvöldum og Alþjóðabankanum. Árið 2023 hélt útsent starfsfólk til starfa og var sendiráðið opnað formlega í maí 2024.