Ísland styður unglingsmæður í Úganda og börn þeirra
06.12.2024Ísland er bakhjarl nýs verkefnis Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um stuðning við...
Ísland er bakhjarl nýs verkefnis Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um stuðning við...
Á föstudag áttu norrænir sendiherrar í Úganda fund með forseta Úganda til að ræða innlend og...
Um árabil hefur hefur Ísland lagt áherslu á þróunarsamvinnu við Úganda. Þróunarsamvinnustofnun Íslands opnaði svæðisskrifstofu árið 2000 í Kampala, höfuðborg Úganda. Árið 2004 fékk skrifstofan diplómatísk réttindi og breyttist þar með í sendiráð.