Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Um árabil hefur hefur Ísland lagt áherslu á þróunarsamvinnu við Úganda. Þróunarsamvinnustofnun Íslands opnaði svæðisskrifstofu árið 2000 í Kampala, höfuðborg Úganda. Árið 2004 fékk skrifstofan diplómatísk réttindi og breyttist þar með í sendiráð. Með forsetaúrskurði nr. 8/2018 um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og ræðisskrifstofur, var tekin ákvörðun um að útvíkka starfsemina, efla diplómatísk samskipti við Úganda og Austur-Afríku og skipa sendiherra til starfa. 

 

Sendiráð Íslands í Kampala

Heimilisfang

Plot 3, Lumumba Avenue
Nakasero, Kampala
PO Box 7592

Sími: +256 312 531 100
          +354 545 7450

Netfang: kampala[hjá]utn.is

Opnunartímar: mán.-fim. 09:00-15:30 og fös. 9:00-13:30

Sendiráð Íslands í KampalaFacebook hlekkur

Forstöðumaður

Hildigunnur Engilbertsdóttir

Ferilskrá (á ensku).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum