Umdæmislönd
Ræðismenn
Umdæmislönd Sendiráðs Íslands í London eru Bretland, Írland og Malta. Í umdæmislöndum sendiráðsins starfa fjórtán ólaunaðir ræðismenn, þar af ellefu í Bretlandi. Upplýsingar um þá má finna hér að neðan.
Bretland
Sendiráð Íslands, London
2A Hans Street
London SW1X 0JE, United Kingdom
Sturla Sigurjónsson (2021)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 virka daga
Sími: +44-(0)20 7259 3999
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Bretlands í Reykjavík
Er gagnkvæmur samningur? Já.
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Aberdeen
Mr. Clive Phillips - Honorary ConsulBrodies LLP, Brodies House, 31-33 Union Grove
Aberdeen AB10 6SD
Belfast
Mr Shane Donnelly. - Honorary ConsulScottish Provident Building, Unit 315-316
7 Donegall Square West
Belfast, BT1 6JH
Birmingham / West Midlands
Mr. James Leo - Honorary ConsulThe Wilkes Partnership LLP
41 Church Street
Birmingham B3 2RT
Cardiff
Mr. Angus Þór Hólm McFarlane - Honorary Consul78 Ryder Streeet, Pontcanna
Cardiff CF11 9BU
Dover
Mr. John Philip David Ryeland - Honorary ConsulHammond House, Limekiln Street
Dover, Kent CT17 9EF
Edinburgh
Ms. Kristín Hulda Hannesdóttir - Honorary ConsulLamb's House, 11 Water's Close
Edinburgh EH6 6RB
Glasgow
Mr. Norman Hamilton - Honorary ConsulGreen Gables, Moor Road, Strathblane
Glasgow G63 9EX
Grimsby
Mr. Jonathan Goolden - Honorary Consulc/o Wilkin Chapman LLP
Cartergate House, 26 Chantry Lane
Grimsby DN31 2LJ
Hull
Mr. J. Mark Warburton - Honorary Consulc/o Andrew Jackson Solicitors, Marina Court, Castle Street
Hull HU1 1TJ
Liverpool/Ormskirk
Mr. J. Anthony Brown - Honorary Consul9 The Rowans, Aughton
Ormskirk, Lancs. L39 6TD
Manchester / Prestwich
Mrs. Ágústa M. Þórarinsdóttir - Honorary Consul24 Church Lane
Prestwich M25 1AJ
Newcastle-upon-Tyne
Mr. D. Clive McKeag CLJ MA - Honorary Consul1/3 Lansdowne Terrace, Gosforth
Newcastle-upon-Tyne NE3 1HN
Írland
Sendiráð Íslands, London
2A Hans Street
London SW1X 0JE, UK
Sturla Sigurjónsson (Agrée)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 9:00-16:00 (símatími: 10:00-15:00) virka daga
Sími: (+44-20) 7259 3999
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Írlands í Osló eða til kjörræðismanns Írlands á Íslandi.
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Dublin
Þorfinnur Gunnlaugsson - Honorary Consul21 Carnegie Drive
Honeypark, Dun Laoghaire, Co. Dublin
Malta
Sendiráð Íslands, London
2A Hans Street
London SW1X 0JE, United Kingdom
Sturla Sigurjónsson (2022)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 9:00-16:00 (símatími: 10:00-15:00) virka daga
Sími: (+44-20) 7259 3999
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Utanríkisráðuneytis Möltu eða til ræðismanns Möltu í Reykjavík
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel:
Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Valletta
Mr. Maurice F. Mizzi - Honorary Consul GeneralContinental Cars Limited, Princess Margaret Street
1330 Msida-Msd
Gíbraltar (landsvæði)
Sendiráð Íslands, London
2A Hans Street
London SW1X 0JE, UK
Sturla Sigurjónsson (Agrée)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 9:00-16:00 (símatími: 10:00-15:00) virka daga
Sími: (+44-20) 7259 3999
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Bretlands á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Gibraltar
Mrs. Anne Lundin - Honorary Consul21 Bell Lane
P.O. Box 561, Suite 6, PMB 187 Gibraltar
Gibraltar