Um sendiskrifstofu
Sendiráð Íslands á Indlandi er sömuleiðis sendiráð gagnvart Nepal, og Sri Lanka.
Sendiráðið var formlega opnað 26. febrúar 2006. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.
Sendiráð Íslands í Nýju Delí
Heimilisfang33, B. S. Radhakrishna Marg,
Chanakyapuri
110021 New Delhi
Sími: +91 (0) 11 4353 0300
Netfang
Afgreiðsla mán - fim frá kl. 09:00 - 16:30 og fös 09:00-16:00
Sendiráð Íslands í Nýju DelíFacebook hlekkurSendiráð Íslands í Nýju DelíTwitte hlekkurHlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.
Upplýsingar um ræðismenn á umdæmissvæði sendiráðsins má finna hér að neðan: