Umdæmislönd
Sendiráð Íslands á Indlandi er sömuleiðis sendiráð gagnvart Nepal og Sri Lanka
Fyrirspurnum viðvíkjandi þessum ríkjum skal beint til sendiráðsins eða ræðisskrifstofu í viðkomandi ríki.
Indland
Sendiráð Íslands, Nýju Delí
33, B. S. Radhakrishna Marg, Chanakyapuri
110021 New Delhi, India
Guðni Bragason (2021)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:30 (mán.-fim.), 09:00-16:00 (fös.) virka daga
Sími: +91 (0) 11 4353 0300
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráð Indlands í Reykjavík eða til kjörræðismanns Indlands á Íslandi.
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Chennai
Mr. Kumaran Sitaraman - Honorary Consul General4/1 Kalaignar Karunanidhi Salai
Kapaleeswarar Nagar, Neelankarai
Chennai 600 041
Kolkata
Mr. Sharad Varma - Honorary Consul General19/1, Camac Street
Kolkata-700017, West Bengal
Mumbai
Mr. Gul Kripalani - Honorary Consul GeneralPijikay Group of Companies, 7, Elysium Mansion, Walton Road, Colaba Causeway
Mumbai 400 001
Nepal
Sendiráð Íslands, Nýju Delí
33, B. S. Radhakrishna Marg, Chanakyapuri
110021 New Delhi
Guðni Bragason (2022)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:30 (mán.-fim.), 09:00-16:00 (fös.) virka daga
Sími: (+91-11) 4353 0300
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Nepal í Kaupmannahöfn
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Kathmandu
Ms Vidushi Rana - MsShankha Park
Kathmandu-4
Srí Lanka
Sendiráð Íslands, Nýju Delí
33, B. S. Radhakrishna Marg, Chanakyapuri
110021 New Delhi, India
Guðni Bragason (2022)
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:30 mán.-fim. og 09:00 - 16:00 fös. virka daga
Sími: + 91 011 4353 0300
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Srí Lanka í Stokkhólmi eða kjörræðismanns Srí Lanka á Íslandi.Íslendingar þurfa að sækja um vegabréfsáritun til Bangladesh á eftirfarandi vefsíðu: www.eta.gov.lk
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins.
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina.
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.
Kjörræðismenn Íslands
Colombo
Mr. Prakrama Sujan Wijewardene - Honorary Consul General41 W A D Ramanayake Mawatha
Colombo 2