Samkomulag við Portúgal vegna Uppbyggingarsjóðs EES undirritað
14.07.2025Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands gagnvart Portúgal, undirritaði í síðustu viku...
Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands gagnvart Portúgal, undirritaði í síðustu viku...
Senn líður að lokum samsýningar listakvennanna Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá, Guðrúnar...
Sendiráðið þjónar Frakklandi og sex öðrum ríkjum, þ.e. Andorra, Ítalíu, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spáni. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála. Sendiráð Íslands í París var opnað þann 10. janúar árið 1946.