Íslensk menning í frönsku Ölpunum
19.12.2024Les Arcs Film Festival er stærsta menningarverkefni sendiráðsins þetta árið, en undirbúningur...
Sendiráð Íslands í París er einnig fastanefnd gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
Auk Frakklands eru umdæmislönd sendiráðsins Andorra, Ítalía, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spánn. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.