Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í París er líka sendiráð Íslands gagnvart Andorra, Ítalíu, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spáni.

Pétur Benediktsson var fyrsti sendiherra Íslands í Frakklandi árið 1946. Ræðisskrifstofurnar í Boulogne og Bordeaux opnuðu síðan árið 1947.

Ísland er aðili að eftirtöldum alþjóðastofnunum í Frakklandi:
- Evrópuráðið, Strasbourg (1950)
Heimasíða fastanefndar Íslands í Strasbourg
- OECD, París (1961)
- UNESCO, París (1964)
- INTERPOL, Lyon (1971)
- EUTELSAT, París (1987)
- Alþjóða stjörnufræðisambandið, París (1988)
- European Audiovisual Observatory & European Fund for co-production of cinematography, EURIMAGES, Strasbourg (1992)
- Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunin, París (1998)
- Félag um alþjóðasýningar-BIE, París (1999)

Ennfremur er Ísland með samstarfsaðild við Alþjóða mælifræðistofnunina, OIML, í París.

Tenglar:

Frakkland

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, Avenue Victor Hugo
FR-75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2020)
Vefsíða: http://www.utn.is/paris
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30-16:30 virka daga
Sími: +33-(0)1 44 17 32 85 / Utan afgreiðslutíma (neyðarsími): +354 545 0112

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Frakklands í Reykjavík eða kjörræðismanna Frakklands á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Bordeaux

Mr. Antoine Darquey - Honorary Consul
Heimilisfang:
4, rue des Aulnes
FR-33520 Bruges
Sími: 5 5652 5306
Landsnúmer: 33

Boulogne-sur-Mer

Mr. Xavier Leduc - Honorary Consul
Heimilisfang:
13, rue Huret Lagache, B.P. 447
FR-62206 Boulogne-sur-Mer
Sími: (0)6 0878 4525
Landsnúmer: 33

Caen

Ms. Alexandra Le Breton - Honorary Consul
Heimilisfang:
7 rue des Jardins
FR-14940 Touffreville
Farsími: 6 20 41 80 69
Landsnúmer: 33

Lyon

Mr. Michel Valette - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o IMPLID
79, cours Vitton
FR-69006 Lyon
Sími: (0)6 0942 7762 / (0)4 3751 1515
Landsnúmer: 33

Marseille

Mr. Guy Chambon - Honorary Consul
Heimilisfang:
3, rue Beauvau
FR-13008 Marseille
Sími: (0)4 9611 1155
Landsnúmer: 33

Strasbourg

Ms. Solveen Dromson - Honorary Consul
Heimilisfang:
7/9, Rue du Marais Vert
67000 Strasbourg
Sími: 388 528 882
Landsnúmer: 33
Til baka

Sverrir Haukur Gunnlaugsson var fyrsti sendiherra Íslands í Andorra, 1997.

Ísland og Andorra hafa unnið saman í tengslum við alþjóðastofnanir (Evrópuráðið, Sameinuðu þjóðirnar). Forsætisráðherrar landanna hittust í New York árið 2003.

No image selected

Andorra

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, avenue Victor Hugo
75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2021)
Vefsíða: https://www.utn.is/paris
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30 - 15:30 virka daga
Sími: (+33) 1 4417 3285

Þarf vegabréfsáritun: Nei

Til hvaða erlends aðila á að leita? Utanríkisráðuneytis Andorra
Er gagnkvæmur samningur: Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Andorra la Vella

Mr. Gabriel Espelleta - Honorary Consul
Heimilisfang:
C. Miradors d'Encamp, 16
Edifici 2 - 2n2ª
AD-200 Encamp
Sími: 817 317
Landsnúmer: 376
Til baka

Áður en Pétur Benediktsson var skipaður sendiherra Íslands á Ítalíu árið 1949 voru þegar ræðisskrifstofur í Genúa (opnuð 1945), Napólí og Mílanó (opnaðar 1948).


 

Ítalía

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, Avenue Victor Hugo
FR-75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2021)
Vefsíða: http://www.utn.is/paris
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30-15:30 virka daga
Sími: +33 (1) 4417 3285

Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Ítalíu í Osló eða til kjöræðismanns Ítalíu á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Genoa

Ms. Maria Cristina Rizzi - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Salita alla Spianata di Castelletto 9
IT-16124 Genoa
Sími: 010 247 7157
Farsími: 345 888 5956
Landsnúmer: 39

Messina

Mr. Antonino Strano - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Via Industriale 110
IT-98123 Messina
Sími: 090 718 842 og 718 843
Farsími: 348 332 3900
Landsnúmer: 39

Milano

Mrs. Olga Clausen - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Via Luigi Vitali, 2
IT-20122 Milano
Sími: 02 783 640
Farsími: 33 5521 2550
Landsnúmer: 39

Napoli

Mr. Gianluca Eminente - Honorary Consul
Heimilisfang:
Via Petrarca 93/9
IT-80122 Napoli
Sími: 081 575 2108
Farsími: 335 756 4065
Landsnúmer: 39

Rome

Ms. Hrefna Tynes - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Via Voghera 71
IT-00182 Rome
Sími: 348 3428006
Landsnúmer: 39

Venice

Sara Francesca Tirelli - Honorary Consul
Heimilisfang:
Veneto & Friuli Venezia Giulia Region
Castello 3085
30122 Venice
Sími: 347 60 18 320
Landsnúmer: +39
Til baka

Líbanon

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, Avenue Victor Hugo
FR-75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2021)
Vefsíða: http://www.utn.is/paris
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30-15:30 virka daga
Sími: +33 (1) 4417 3285

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Líbanon í Stokkhólmi. Sími +46 8 665 1965

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Beirut

Mrs. Carla F. Jabre - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Jabre Building, Jabre Street, Fanar / Jdeidet-el-Metn
P.O. Box 90701
Beirut
Sími: 1 698 555
Farsími: 71 545 759
Landsnúmer: 961
Til baka

Mónakó

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, Avenue Victor Hugo
FR-75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2023)
Vefsíða: https://www.utn.is/paris
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30-15:30 virka daga
Sími: +33 1 4417 3285

Þarf vegabréfsáritun? Nei

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Til baka

Portúgal

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, Avenue Victor Hugo
FR-75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2021)
Vefsíða: https://www.utn.is
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30-15:30 virka daga
Sími: +33 (0)1 4417 3285

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Portúgal í Osló eða til kjörræðismanns Portúgal á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Lisbon

Ms. Helena C. T. Guerra Dundas - Honorary Consul
Heimilisfang:
Rua José Ferrao Castelo Branco, 19
PT-2770-099 Paco D'Arcos
Sími: 21 441 1564
Landsnúmer: 351
Til baka

Pétur Benediktsson var skipaður fyrsti sendiherra Íslands á Spáni árið 1949. Fyrstu ræðisskrifstofur Íslands á Spáni opnuðu í Barcelona og Sevilla árið 1950.

Útflutningur og fjárfestingar

Útflutningur fiskafurða skipar meginsess í samskiptum landanna. Þáverandi sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, heimsótti Spán árið 1997 í opinbera heimsókn og slíkt hið sama gerði eftirmaður hans, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra árið 1999. Samuel Juarez Casado, yfirmaður sjávarútvegsmála á Spáni, kom til Íslands í opinbera heimsókn árið 1998.

Þáverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, var viðstaddur stofnun Spænsk-íslenska verslunarráðsins í Barcelona í september árið 1997.

Samningar milli Íslands og Spánar - samningar Íslands við erlend ríki

Ýmsar hagtölur frá Spáni (heimasíða OECD)

Tenglar:

Spánn

Sendiráð Íslands, París


Heimilisfang
52, Avenue Victor Hugo
75116 Paris, France
Sendiherra
Unnur Orradóttir Ramette (2022)
Vefsíða: http://www.utn.is/paris
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:30 - 15:30 virka daga
Sími: (+33) 1 4417 3285

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Spánar í Osló eða til kjörræðismanna Spánar á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Barcelona

Eva Bretos Cano - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Vía Augusta 42-44
08006 Barcelona
Sími: 932179142
Farsími: +34 932179142
Landsnúmer: 34

Barcelona

Ms. Astrid Helgadóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
Via Augusta 42-44
ES-08006 Barcelona
Farsími: 676 722 770
Landsnúmer: 34

Benidorm

Ms. Yolanda Campus Alcaraz - Honorary Consul
Heimilisfang:
Calle Gambo, N° 3, Edificio Las Palmas, Escalera B 1º-Puerta 8
ES-03503 Benidorm
Sími: (96) 680 0387
Landsnúmer: 34

Bilbao

Mrs. Maria José Bilbao - Honorary Consul
Heimilisfang:
Avd. Mazarredo 47 - 6 planta, departamento 6
48009 Bilbao
Sími: (609) 471 567
Landsnúmer: 34

Las Palmas, Canary Islands

Mr. Javier Betancor Jorge - Honorary Consul
Heimilisfang:
Avenida de Canarias 22, Edificio Bitacora, Torre Norte
ES-35002 Las Palmas de Gran Canaria
Sími: (928) 365 870
Landsnúmer: 34

Madrid (Las Rozas)

Mr. Iñigo Ortega Urretavizcaya - Consul General
Heimilisfang:
Pollensa 2
ES-28290 Las Rozas
Sími: 915 904 539
Landsnúmer: 34

Palma de Mallorca

Mr. Joaquin Gual de Torrella Massanet - Honorary Consul
Heimilisfang:
Calle Concepcio N. 13, 1°1a
ES-07012 Palma de Mallorca
Sími: (971) 716 045
Landsnúmer: 34

Sevilla

Mrs. Victoria Coronil Jónsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
Glorieta de las Cigarreras, 1 10-D
ES-41011 Sevilla
Sími: (954) 57 98 11
Farsími: (658) 88 56 20
Landsnúmer: 34

Valencia

Mr. Francisco Javier Miralles Torija-Gascó - Honorary Consul
Heimilisfang:
Plaza Porta de la Mar 4
ES-46004 Valencia
Sími: 960 22 42 02
Landsnúmer: 34

Vigo/Pontevedra

Mr. Alejandro Hernández Alfageme - Honorary Consul
Heimilisfang:
Calle Arquitecto Gómez Román 54
ES-36390 Vigo (Pontevedra)
Farsími: 604 020 568
Landsnúmer: 34
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum