Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í Peking var opnað árið 1995. Sendiráðið er með fyrirsvar gagnvart Kína og þremur öðrum ríkjum, þ.e. Mongólíu, Taílandi og Víetnam.

Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmisríkjum sínum, þróa og efla samskipti ríkjanna einkum á sviði utanríkismála, viðskipta- og ferðamála og menningarmála, og nýta öll tækifæri til þess að kynna Ísland og styrkja orðspor lands og þjóðar.

Sendiráð Íslands í Peking

Heimilisfang

1 Liangmaqiao North Alley Chaoyang District
Beijing 100600, China

Sími: +86 (10) 8531 - 6900

Netfang 

beijing[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 17:00

NafnStarfsheitiNetfang
Birkir Már ÞrastarsonVararæðismaður[email protected]
De YiFulltrúi[email protected]
Hafrún StefánsdóttirRæðismaður[email protected]
Jiaoyi ChenFulltrúi[email protected]
Mengxia Zhang Fulltrúi[email protected]
Pétur Yang LiViðskiptafulltrúi[email protected]
Þórir IbsenSendiherra[email protected]
William Freyr Huntingdon-WilliamsSendiráðunautur[email protected]
Wu FeiFulltrúi[email protected]
Yan Xue Songaðstoðarmaður/bifreiðarstjóri[email protected]
Yan Xuesongaðstoðarmaður/bifreiðarstjóri[email protected]
Yu MiaoFulltrúi[email protected]
Zhang Linritari/túlkur[email protected]

Íslenskar ræðisskrifstofur er að finna í öllum umdæmislöndum sendiráðsins.

Lokunardagar sendiráðsins 2023

Mánudagur 23 janúar - Kínverska nýárið
Þriðjudagur 24 janúar – Kínverska nýárið
Miðvikudagur 25 janúar – Kínverska nýárið

Þriðjudagur 5 apríl – (Qingming hátíð)
Mánudagur 10 apríl – annar í páskum

Mánudagur 1 maí –Verkalíðsdagur

Fimmtudagurinn 22 júní – Dragon Boat Festival

Föstudagurinn 29 september – Mid- Autumn festival

Mánudagur 2 október - Þjóðhátíðardagur Kína
Þriðjudagur 3 október – Þjóðhátíðardagur Kína
Miðvikudagur 4 október - Þjóðhátíðardagur Kína

Mánudagur 25 desember – jóladagur
Þriðjudagurinn 26 desember – Annar í jólum



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum