Afgreiðslutími sendiráðsins um jól og áramót
13.12.2024Afgreiðslutímar sendiráðs Íslands í Stokkhólmi um hátíðirnar eru sem hér segir.
Sendiráðið í Stokkhólmi annast þjónustu við Íslendinga í umdæmislöndum sendiráðsins sem eru, auk Svíþjóðar, Kýpur og Nýja-Sjáland. Þá vinnur sendiráðið að því að auka viðskipta- og menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í umdæmislöndunum.
Umfram allt er sendiráðið þjónustustofnun.