Opnunartími sendiráðsins í Tókýó 2025
13. 12. 2024Árið 2025 er afgreiðsla sendiráðsins lokuð á eftirfarandi frídögum í Japan og íslenskum...
Árið 2025 er afgreiðsla sendiráðsins lokuð á eftirfarandi frídögum í Japan og íslenskum...
Frá og með 8. nóvember er hægt að kjósa utan kjörfundar hjá sendiráði Íslands í Tókýó og hjá...
Hlutverk sendiráð Íslands í Tókýó er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjum þess og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.
Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Filippseyjar, Indónesía, Singapúr, Suður-Kórea og Tímor-Leste. Þá gegnir sendiráðið hlutverki sendiskrifstofu gagnvart Sambandi Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN). Sendiráðið var opnað árið 2001.