Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Filippseyjar, Indónesía, Singapúr, Suður-Kórea og Tímor-Leste. Í yfirliti hvers ríkis að neðan má finna upplýsingar um vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn, sendiráð viðkomandi ríkja gagnvart Íslandi og upplýsingar um ræðismenn Íslands.

Dvalarleyfi erlendra ríkisborgara og Schengen vegabréfsáritanir til Íslands
Sótt er um dvalarleyfi og endurnýjun dvalarleyfis beint til Útlendingastofnunar. Sendiráðið eða ræðismenn geta ekki haft milligöngu varðandi einstaka umsóknir, umsækjandi þarf að hafa samband beint við Útlendingastofnun. 

Sendiráð Íslands í Tókýó og íslenskir ræðismenn í umdæmi þess gefa ekki út vegabréfsáritanir. Upplýsingar varðandi umsóknarstaði fyrir Schengen vegabréfsáritanir til Íslands í umdæmisríkjum sendiráðsins má finna hér.

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Japans og Íslands 8. desember 1956. Sendiráð Íslands í Tókýó, sem og sendiráð Japans á Íslandi, voru opnuð árið 2001.

Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun ef þeir ætla að dvelja sem ferðamenn í Japan skemur en 90 daga. Þeir sem hyggjast stunda nám í Japan verða að sækja um sérstaka námsmannaáritun áður en þeir koma til Japans. Sama gildir um þá sem hyggjast stunda vinnu í Japan, þeir verða að sækja um atvinnuleyfi áður.  Einnig er í boði að sækja um áritun fyrir vinnudvöl ungs fólks (18-26 ára). Athygli er vakin á því að ekki er mögulegt að breyta ferðamannaáritun í náms- eða atvinnuáritun eftir komu til Japans.

Japan

Sendiráð Íslands, Tókýó


Heimilisfang
4-18-26 Takanawa, Minato-ku
Tokyo JP-108 0074
Sendiherra
Stefán Haukur Jóhannesson (2021)
Vefsíða: http://www.utn.is/tokyo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: +81 (03) 3447-1944

Þarf vegabréfsáritun? Nei (90 dagar)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Japan í Reykjavík

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Kyoto

Mr. Kanji Ohashi - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Ikenobo 9th floor Rokkaku-dori
Higashinotoin Nishi-iru, Nakagyo-ku
Kyoto, JP-604 8134
Sími: (0)75 221 2686
Landsnúmer: 81

Kyoto

Ms. Yuki Ikenobo - Honorary Consul
Heimilisfang:
Ikenobo 9th floor Rokkaku-dori
Higashinotoin Nishi-iru, Nakagyo-ku
Kyoto, JP-604 8134
Sími: (0)75 221 2686
Landsnúmer: 81
Til baka

Filippseyjar

Sendiráð Íslands, Tokýó


Heimilisfang
4-18-26, Takanawa Minato-ku
Tokyo 108-0074
Sendiherra
Stefán Haukur Jóhannesson (Agréé)
Vefsíða: http://www.utn.is/tokyo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+81-3) 3447 1944

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Filippseyja í Osló eða til kjörræðismanns Filippseyja á Íslandi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Manila/Makati City

Mr. Eric Charles Sy Uy - Honorary Vice Consul
Heimilisfang:
17th Floor, L.V. Locsin Building, 6752 Ayala Avenue corner Makati Avenue
1226 Makati City
Sími: (2) 8857 0162
Landsnúmer: 63

Manila/Makati City

Ms. Elizabeth Sy - Honorary Consul General
Heimilisfang:
17th Floor, L.V. Locsin Building, 6752 Ayala Avenue corner Makati Avenue
1226 Makati City
Sími: (2) 8556 0998
Landsnúmer: 63
Til baka

Indónesía

Sendiráð Íslands, Tókýó


Heimilisfang
4-18-26, Takanawa Minato-ku
Tokyo 108-0074, Japan
Sendiherra
Stefán Haukur Jóhannesson (Agréé)
Vefsíða: http://www.utn.is/tokyo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: +81 (03) 3447-1944

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Indónesíu í Osló.

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Jakarta

Mr. Maxi Gunawan - Honorary Consul
Heimilisfang:
Taman Lestari Indah Kav N-17, Lebak Lestari Indah
Jakarta 12440
Sími: 21 766 1551
Farsími: (0) 81 112 1551
Landsnúmer: 62
Til baka

Singapúr

Sendiráð Íslands, Tókýó


Heimilisfang
4-18-26 Takanawa, Minato-ku
Tokyo JP-108 0074
Sendiherra
Stefán Haukur Jóhannesson
Vefsíða: http://www.utn.is/tokyo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: +81 (03) 3447-1944

Þarf vegabréfsáritun? Nei (14 d.) Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Singapore í London

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Singapore

Mr. Prakash Pillai - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Clyde & Co Clasis Singapore Pte. Ltd.,12 Marina Boulevard, Marina Bay Financial Centre Tower 3, #30-03,
Singapore
Sími: 6544 6500 og 6544 6587
Landsnúmer: 65
Til baka

Suður-Kórea

Sendiráð Íslands, Tókýó


Heimilisfang
4-18-26, Takanawa Minato-ku
Tokyo 108-0074
Sendiherra
Stefán Haukur Jóhannesson
Vefsíða: http://www.utn.is/tokyo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+81) (0) 3-3447-1944

Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.) Sækja þarf um K-ETA heimild til að ferðast til S-Kóreu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Suður-Kóreu í Osló eða til kjörræðismanna Suður-Kóreu á Íslandi.

Sjá nánar um umsóknarferlið á vef kóreskra stjórnvalda

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Seoul

Mr. Hyun-Jin CHO - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Nara Building
8, Itaewon-ro 49-gil, Yongsan-gu
04348 Seoul
Sími: (02) 549 5671
Landsnúmer: 82
Til baka

Tímor-Leste

Sendiráð Íslands, Tókýó


Heimilisfang
4-18-26, Takanawa Minato-ku
Tokyo 108-0074, Japan
Sendiherra
Stefán H. Jóhannesson
Vefsíða: http://www.utn.is/tokyo
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00 - 16:00 virka daga
Sími: (+81-3) 3447 1944

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita: Immigration Service of Timor-Leste

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum