Hoppa yfir valmynd
4. október 2018

Ráðstefnan Women with impact

Þann 4. október tók sendiherra þátt í ráðstefnunni Women with impact sem haldin var í Örnsköldsvik. Markmiðið með ráðstefnunni var að skapa sambönd og styrkja tengslanet fólks og fyrirtækja sem vilja vinna að auknu jafnrétti en einnig að skapa áhugaverðar umræður og veita innblástur. Sendiherra hélt þar kynningu á íslenskum jafnréttismálum. Var þar einnig rætt um hina íslensku jafnlaunavottun sem vakið hefur töluverða athygli.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta