Hoppa yfir valmynd
5. nóvember 2018

Brynjar Sigurðarson verðlaunaður

Hönnuðinum og listamanninnum Brynjari Sigurðarsyni voru í gær veitt hin virtu Torsten & Wanja Söderberg-verðlaun við hátíðlega athöfn í Röhsska safninu í Gautaborg. Verðlaunin hljóða upp á 1.000.000 sænskra króna og eru þau þar með stærstu hönnunarverðlaun í heimi með tilliti til upphæðar. Sendiherra Íslands var á meðal viðstaddra.

 

 

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta