Slush Nýsköpunarráðstefna í Helsinki
Sendiráðið í Helsinki í samstarfi við Icelandic Startups og Íslandsstofu, stóðu fyrir þátttöku 26 sprotafyrirtækja, 5 sjóða og fjárfesta á Slush, eina stærstu- tækni- og sprotaráðstefnu Evrópu, sem fór fram í Helsinki 4.-5. desember. 🇫🇮
Árni Þór sendiherra bauð hópnum heim ásamt fjárfestum, erlendum sprotafyrirtækjum og lykilaðilum í sprotaumhverfinum í tengslamyndunarviðburð.
Ísland hefur átt fulltrúa á Slush síðan árið 2013.