Hoppa yfir valmynd
4. janúar 2019

Sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, Benedikt Jónsson, hélt ávarp í nýársboði Danadrottningar

Í árlegu nýársboði Margrétar Þórhildar Danadrottningar, sem haldið var í Kristjánsborgarhöll í gær, ávarpaði Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands, Danadrottningu, Friðrik krónprins og hans konu, fyrir hönd erlendra sendiherra í Kaupmannahöfn. Sendiherra Íslands er nú í fyrirsvari hóps sendiherra (Corps Diplomatique) í Danmörku.

Meðfylgjandi má sjá myndir af heimasíðu danska Konungshússins frá nýjársboðinu.

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta