Hoppa yfir valmynd
22. febrúar 2019

Átjándi fundur þingmannasambands ÖSE í Vín.

Íslenskir alþingismenn voru í hópi um 300 þingmanna víðs vegar að sem tóku þátt í 18. fundi þingmannasambands ÖSE, sem fram fór í Vínarborg 21. – 22. febrúar 2019. Þingmennirnir fjölluðu um fjölmörg mál, sem fengist er við innan hinna þriggja vídda ÖSE um öryggismál, efnahagsmál, umhverfismál og mannréttindi. Fundinn sóttu þingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Guðmundur Andri Thorsson, ásamt Bylgj Árnadóttur nefndarritara.

Á myndinni eru þingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson, formaður ÖSE-nefndarinnar og Guðmundur Andri Thorsson.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta